Stúlka mín litla, sem leikur þér dátt
liðinn er dagur og komin er nátt
tími að fara nú fötunim úr
fingurna þvo, en hvað segir þú?
Gefðú mér kodda og gefðú mér sæng
gefðú mér rúm sem á tvöfaldan veng
þar mun ég fljúga í hugarins heim
og halda í draum út í víðfeðman geim
Fljúgðú þá vina min huganum í
heimsóttu Venus og Merkúkry
þar muntu hitt'eina fallega frú
sem færir þér gjafir, en hvað segir þu?
Frá jörðinni liggur svó leiðin til Mars
lækir þar ida af silung og lax
töff er að reikna um Júpiters tungl
og taka þar lagið, en hvað segir þu?
Gefðú mér kodda og gefðú mér sæng...
Á Satúrnus dansa þeir klukkun'um kring
kólfunum skjóta með Úranus swíng
í Neptunus borg má svo byggja sér bú
sér bregða til Pluto, en hvað segir þú?
Gefðú mér kodda og gefðú mér sæng...